fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Eiður Smári notaði bikarinn í annað en flestir – Svona fagnaði hann titlinum

433
Miðvikudaginn 17. apríl 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnen er af mörgum talinn besti leikmaður í sögu Íslands en hann átti magnaðan feril.

Eiður er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Chelsea en hann lék með liðinu frá 2000 til 2006 við góðan orðstír.

Seinna var sóknarmaðurinn keyptur til Barcelona og lék einnig með liðum eins og Tottenham og Monaco.

Með Chelsea vann Eiður þónokkra titla og þar á meðal ensku úrvalsdeildina 2005 og 2006.

Það er til fræg mynd af Eiði eftir annan titilinn er hann notaði bikarinn í heldur athyglisvert verkefni.

Eiður speglaði sig í bikarnum á meðan hann rakaði sig, eitthvað sem ekki margir hafa gert.

Skemmtileg upprifjun en myndina má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áhugavert nafn orðað við Liverpool

Áhugavert nafn orðað við Liverpool
433Sport
Í gær

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“