Lionel Messi bauð upp á veislu í kvöld er lið Barcelona mætti Manchester United í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.
Messi og félagar unnu 3-0 heimasigur á United og skoraði argentínski snillingurinn tvö fyrstu mörk leiksins.
Varnarmenn United réðu ekkert við Messi í kvöld og þá sérstaklega Phil Jones sem var í vandræðum.
Messi lék sér að vörn United í kvöld og mun Jones vilja gleyma kvöldinu sem fyrst.
Hér má sjá magnaðan sprett Messi er Jones reyndi að ná af honum boltanum.
Leo Messi just finished Phil Jones. He ended his career. This is absolutely filthy ??? pic.twitter.com/ixhQV3Vx1F
— World Cup (@FlFAWC2018) 16 April 2019