fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

800 löggur reyna að vernda þá ensku

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. apríl 2019 19:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal spilar mikilvægan leik á fimmtudag er liðið spilar við Napoli í Evrópudeildinni.

Seinni leikur liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar fer fram en Arsenal vann fyrri leikinn 2-0 á Englandi.

Það er ekkert grín að heimsækja Napoli á þeirra heimavöll og má búast við rosalegri stemningu.

Fjölmargir stuðningsmenn Arsenal munu einnig gera sér leið á leikinn og fá mikla vernd.

Greint er frá því að um 800 lögregluþjónar muni vernda ensku stuðningsmennina frá ítölskum fótboltabullum.

Ofbeldi er eitthvað sem stuðningsmenn Napoli þekkja og var félaginu refsað eftir leiki gegn FC Zurich og Inter Milan fyrr á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“