fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Vonarstjörnur Skagamanna til skoðunar í Svíþjóð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. apríl 2019 14:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Gísli Eyland Gíslason og Hákon Arnar Haraldsson, leikmann ÍA eru þessa stundina á reynslu hjá IFK Norrköping í Svíþjóð.

Þeir hafa báðir vakið mikla athygli í vetur með frammistöðu sinni með U-17 ára landsliði Íslands og meistaraflokk ÍA.

Sænska stórveldið, mun skoða þessa efnilegu pilta á næstu dögum.

Skagamenn eiga í góðu sambandi við Norrköping en félagið seldi þeim Arnór Sigurðsson árið 2017, hann sló í gegn og var seldur til CSKA Moskvu.

Norrköping keypti svo Ísak Bergmann Jóhannesson og Oliver Stefánsson frá ÍA í vetur, báðir eiga bjarta framtíð hjá félaginu, ef marka má taka af byrjun þeirra í Svíþjóð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“