fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Vonarstjörnur Skagamanna til skoðunar í Svíþjóð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. apríl 2019 14:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Gísli Eyland Gíslason og Hákon Arnar Haraldsson, leikmann ÍA eru þessa stundina á reynslu hjá IFK Norrköping í Svíþjóð.

Þeir hafa báðir vakið mikla athygli í vetur með frammistöðu sinni með U-17 ára landsliði Íslands og meistaraflokk ÍA.

Sænska stórveldið, mun skoða þessa efnilegu pilta á næstu dögum.

Skagamenn eiga í góðu sambandi við Norrköping en félagið seldi þeim Arnór Sigurðsson árið 2017, hann sló í gegn og var seldur til CSKA Moskvu.

Norrköping keypti svo Ísak Bergmann Jóhannesson og Oliver Stefánsson frá ÍA í vetur, báðir eiga bjarta framtíð hjá félaginu, ef marka má taka af byrjun þeirra í Svíþjóð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Virtur miðill segir 11 milljarða tilboð á leiðinni

Virtur miðill segir 11 milljarða tilboð á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir að hann verði að fá að kaupa framherja í janúar

Segir að hann verði að fá að kaupa framherja í janúar