fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Notar endurkomu Tiger Woods til að kveikja í Aroni Einari

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. apríl 2019 11:26

Tiger Woods.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neil Warnock, stjóri Cardiff notar magnaða endurkomu Tiger Woods til að kveikja í Aroni Einari Gunnarssyni og félögum.

Cardiff er í vondri stöðu í Premier League, liðið þarf líklega að vinna þrjá af síðustu fimm leikjum sínum til að halda sér í deildinni.

Sigur gegn Brighton í kvöld gæfi liðinu mikla von, liðið væri þá bara tveimur stigum frá öruggu sæti.

Tiger Woods vann Masters golfmótið um helgina, allir höfðu afskrifað Tiger sem hafði ekki unnið risamót í 11 ár. Ferill hans virtist hafa náð endastöð.

,,Við verðum bara að horfa í golfið og sjá hvað Tiger gerði, það var magnað,“ sagði Warnock.

,,Það gaf ekki nokkur maður, Tiger séns. Hann hafði verið afskrifaður oft og við líka.“

,,Við verðum að fara til Brighton, þar er tækifæri ti að gefa okkur líflínu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Virtur miðill segir 11 milljarða tilboð á leiðinni

Virtur miðill segir 11 milljarða tilboð á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir að hann verði að fá að kaupa framherja í janúar

Segir að hann verði að fá að kaupa framherja í janúar