fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Einn sá besti þjálfar Arsenal í tölvuleik – Sjáðu hvernig hann stillir upp

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. apríl 2019 19:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir knattspyrnuaðdáendur sem spila tölvuleikinn Football Manager en hann er afar vinsæll.

Þar setja spilarar sig í hlutverk knattspyrnustjóra og geta tekið við flestum ef ekki öllum liðum í Evrópu.

Antoine Griezmann, leikmaður Atletico Madrid, spilar leikinn mikið í frítíma sínum og fer ekki leynt með það.

Griezmann birti í dag mynd af sér spila leikinn en hann er þar þjálfari Arsenal í ensku úrvalsdeildinni.

Griezmann hefur heldur betur gert breytingar á liðinu síðan hann tók við og hefur keypt marga leikmenn.

Nefna má stjörnur á borð við Matthijs de Ligt, Joao Felix, Leon Bailey, Andy Robertson og Hirving Lozano.

Draumalið stuðningsmanna Arsenal?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Höskuldur: „Getur alveg litið í spegil og sjálfsmyndin er ekkert svert“

Höskuldur: „Getur alveg litið í spegil og sjálfsmyndin er ekkert svert“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“