fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Valdi golfið frekar en Manchester City

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. apríl 2019 17:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Robertson, leikmaður Liverpool, horfði ekki á leik Crystal Palace og Manchester City í gær.

City og Liverpool eru í titilbaráttu á Englandi en það fyrrnefnda vann 3-1 sigur á Palace fyrir leik Liverpool og Chelsea.

Robertson fylgdist ekki með þeim leik heldur var með stillt á golfið þar sem Tiger Woods vann Masters mótið í fyrsta sinn frá árinu 2005.

,,Ég vissi ekki einu sinni að City hefði bætt við þriðja markinu. Ég var að horfa á golfið,“ sagði Robertson.

,,Ég vildi sjá Tiger Woods vinna mótið svo við vorum með stillt á þá stöð, ég og James Milner.“

,,Ég er viss um að sumir af strákunum vissu af mörkum City en það var ekki eitthvað sem við ræddum. Við heyrðum ekki af úrslitunum fyrir leikinn og giskuðum bara að þeir hefðu unnið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Höskuldur: „Getur alveg litið í spegil og sjálfsmyndin er ekkert svert“

Höskuldur: „Getur alveg litið í spegil og sjálfsmyndin er ekkert svert“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“