fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Minningarathöfn á Anfield: 30 ár frá harmleiknum á Hillsborough

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. apríl 2019 14:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag voru 30 ár frá því að harmleikurinn á Hillsborough átti sér stað. Þar fóru 96 stuðningsmenn Liverpool á völlinn en komu aldrei aftur heim.

Yfirvöld reyndu í mörg ár að fela sannleikann en þrautseigja hjá stuðningsmönnum Liverpool varð til þess að sannleikurinn kom í ljós.

Leikmenn Liverpool vottuðu fórnarlömbunum virðingu sína í dag og komu á Anfield, og lögðu blóm við minnisvörðinn.

Liverpool situr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og er í frábæri stöðu þegar fjórir leikir eru eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Höskuldur: „Getur alveg litið í spegil og sjálfsmyndin er ekkert svert“

Höskuldur: „Getur alveg litið í spegil og sjálfsmyndin er ekkert svert“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“