fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Tókst að skemma eigin framtíð hjá félaginu: ,,Við eigum verstu stuðningsmennina“

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. apríl 2019 21:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að framherjinn Mame Biram Diouf eigi enga framtíð fyrir sér hjá Stoke á englandi.

Diouf hefur átt erfitt tímabil en hann hefur aðeins komið við sögu í 15 leikjum í öllum keppnum.

Þessi 31 árs gamli leikmaður hefur spilað með Stoke frá árinu 2014 en hefur nú skotið föstum skotum á stuðningsmenn liðsins.

,,Þeir hafa elskað mig of mikið hérna. Þess vegna er þessi staða mjög sorgleg því Stoke þýðir mikið fyrir mig,“ sagði Diouf.

,,Enskir stuðningsmenn búast við miklu en ef ég á að vera hreinskilinn þá eigum við verstu stuðningsmennina.“

,,Þeir eru mjög ástríðufullir en þeir hvetja leikmennina ekki áfram. Ef þú jafnvel finhnur ekki samherja þá rífa þeir þig í sig. Það er mjög erfitt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum