fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

KA staðfestir fréttirnar um Guðjón Pétur: Fjölskylduástæður

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. apríl 2019 11:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA og Guðjón Pétur Lýðsson hafa komist að samkomulagi um starfslok Guðjóns hjá KA.

Vegna fjölskylduaðstæðna hjá Guðjóni þá hafa félagið og Guðjón komist að þeirri niðurstöðu að Guðjóni er heimilt að fara frá liðinu.

Fyrri frétt um málið:
Guðjón Pétur Lýðsson er á förum frá KA. Fótbolti.net segir frá. 433.is hafði rætt við Guðjón og forráðamenn KA í gær.

Þar var sagt að málin væru til umræðu og niðurstaða myndi liggja fyrir í dag. Sú niðurstaða virðist vera klár.

Guðjón gekk í raðir KA í vetur en eitthvað hefur komið upp sem veldur því að Guðjón yfirgefur nú KA.

Guðjón kom frá Val í vetur og átti að spila stórt hlutverk í liði KA.

433.is ræddi við forráðamenn KA í gær, þar var tjáð að KA myndi ekki standa í vegi fyrir þvi að Guðjón færi, væri það hans vilji.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Klefinn klofinn vegna Isak – Liðsfélagi sagður hafa skotið á hann

Klefinn klofinn vegna Isak – Liðsfélagi sagður hafa skotið á hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“