fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Amma hans stöðvaði risa félagaskipti: ,,Ekki á minni vakt“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. apríl 2019 17:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Per Mertesacker, fyrrum leikmaður Arsenal, gat gengið í raðir Bayern Munchen er hann fann sér félag árið 2006.

Hann greinir sjálfur frá þessu en Bayern sýndi þessum efnilega leikmanni áhuga á þeim tíma.

Mertesacker samdi að lokum við Werder Bremen því amma hans var ekki aðdáandi Bayern og bannaði honum að fara þangað.

,,Ég bjó ennþá heima á þessum tíma og fjölskyldan var mjög náin sem mér líkaði við,“ sagði Mertesacker.

,,Á þessum tíma þá var Werder Bremen með það orðspor að gefa ungum leikmönnum tækifærið.“

,,Ég fór mögulega ekki til Bayern því amma mín sagði: ‘Bayern virkar bara alls ekki.’

,,Henni líkaði ekki við Bayern og lést áður en ég tók ákvörðun. Hún hefði snúið sér við í kistunni og sagt við mig: ‘ekki á minni vakt!’

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum