fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025

Opnar sig um hversu lengi hún ætlar að hafa 20 mánaða gamla dóttur sína áfram á brjósti

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 10. apríl 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Twilight leikkonan Nikki Reed opnaði sig um brjóstagjöf á Instagram í gær. Nikki er með 20 mánaða gamla dóttur sína, Bodhi Soleil, á brjósti. Nikki á Bodhi með eiginmanni sínum, Vampire Diaries leikaranum Ian Somerhalder.

Leikkonan ræddi um nálgun sína varðandi að gefa dóttur sinni að borða. Hún sagði að Bodhi væri aðeins nýlega farin að sína mat áhuga. Nikki sagðist ekki vita hvenær hún ætlaði að hætta með Bodhi á brjósti.

„Ég er oft spurð hversu lengi ég ætla að gefa brjóst. Ef ég á að vera alveg hreinskilin þá hef ég ekki hugmynd hversu lengi ég og hún munum vera á þessu ferðalagi saman. Ég fylgi hennar leiðsögn og hún segir mér nákvæmlega það sem hún þarf,“ segir Nikki.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Nikki Reed (@nikkireed) on

„Nú er hún 20 mánaða og nýfarin að hafa áhuga á mat. Ég uppgötvaði eftir að hafa blandað og maukað mat í ár að dóttir mín er ekki hrifin af stöppuðum barnamat. Klikkað ekki satt? Það var ekki fyrr en einhver stakk upp á því að ég myndi sleppa maukuðum mat og fara beint í fingramat. Þá fyrst fór hún að sýna mat áhuga. Hver vissi að sum börn sleppa alveg því stigi að borða mauk,“ segir Nikki.

Nikki Reed og Ian Somerhalder.

Nikki gaf foreldrum sem eiga erfitt með að gefa börnunum sínum gufusoðið grænmeti eða mauk ráð. Hún sagði þeim að „fara beint í fullorðinsmat.“

Twilight leikkonan sagði einnig fylgjendum sínum að ferðalag hvers foreldri er einstakt og hentar fyrir það.

„Til öryggis ef þú þarft að heyra þetta aftur, því ég þurfti þess klárlega. Hvað sem þú ert að gera þá ertu að gera það rétt! Hvert barn fer sína eigin leið að gera hlutina og hvernig þau þurfa að gera hana. Okkar verk er að treysta okkur sjálfum, tala við aðrar mæður og bara fylgja flæðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Gekk inn á sjúkrahús með mannshöfuð í poka

Gekk inn á sjúkrahús með mannshöfuð í poka
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Komst að því að eiginmaðurinn væri kvæntur annarri konu þegar hann lést – Hatrömm erfðadeila í uppsiglingu

Komst að því að eiginmaðurinn væri kvæntur annarri konu þegar hann lést – Hatrömm erfðadeila í uppsiglingu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Newcastle að undirbúa óvænt tilboð

Newcastle að undirbúa óvænt tilboð
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Múslimum bannað að halda trúarhátíðir á opinberum stöðum

Múslimum bannað að halda trúarhátíðir á opinberum stöðum
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Þekktur vísindamaður hengdur fyrir njósnir

Þekktur vísindamaður hengdur fyrir njósnir
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Guðni varar við inngripi „innrásarvíkinga“ af stærðargráðu sem engan órar fyrir

Guðni varar við inngripi „innrásarvíkinga“ af stærðargráðu sem engan órar fyrir
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Ákærðir fyrir að ryðjast inn í íbúð á Akranesi en finnast ekki

Ákærðir fyrir að ryðjast inn í íbúð á Akranesi en finnast ekki
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Íslenskir neytendur óskuðu eftir endurgreiðslu vegna flugs – Áttuðu sig síðan á þessum mistökum

Íslenskir neytendur óskuðu eftir endurgreiðslu vegna flugs – Áttuðu sig síðan á þessum mistökum