fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Fréttir

Hefur þú séð 6 ára dreng í gulum vindjakka í miðbæ Akureyrar ?- Lögreglan óskar eftir aðstoð- Uppfært

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 8. apríl 2019 17:35

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Akureyri óskar eftir aðstoð þeirra sem eiga leið um miðbæ Akureyrar við að finna sex ára einhverfan dreng. Drengurinn fór frá móður sinni á Ráðhústorgi klukkan 16:00.

Drengurinn er í gulum vindjakka með marglitað buff og í nýjum svörtum skóm.

Þeir sem hafa séð hann er bent á að hringja í 112 .

 

Uppfært : 18:29 

Drengurinn er fundinn og lögregla þakkar kærlega fyrir hjálpina sem skilaði sér. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Ágúst Mogensen skrifar á degi reykskynjarans: Mikilvægasti tékklistinn fyrir jólin

Ágúst Mogensen skrifar á degi reykskynjarans: Mikilvægasti tékklistinn fyrir jólin
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Dorrit var rænd á götum Lundúna í gær

Dorrit var rænd á götum Lundúna í gær
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórdís segir lýðræðinu ógnað með ofsalegri auðsöfnun fárra og rafrænum heilaþvotti almennings

Þórdís segir lýðræðinu ógnað með ofsalegri auðsöfnun fárra og rafrænum heilaþvotti almennings
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurður lýsir því erfiða hlutskipti að vera sakborningur – „Það breytir því hvernig sumir horfa á mann“

Sigurður lýsir því erfiða hlutskipti að vera sakborningur – „Það breytir því hvernig sumir horfa á mann“