fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

„Norski krónprinsinn hittir íslensku drottninguna“ – Sjáið myndina

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Laugardaginn 6. apríl 2019 12:04

Páll Óskar. Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn ástsæli Páll Óskar Hjálmtýsson birtir áhugaverða mynd á Instagram þar sem hann sést taka í hendina á norska krónprinsinum Hákoni.

„Norski krónprinsinn hittir íslensku drottninguna,“ skrifar Páll Óskar og heldur áfram. „Ég tróð upp á hátíðardagskrá í Þjóðleikhúsinu í Osló vegna 100 ára afmælishátíð Norræna félagsins. Þar var fagnað samnorrænu menningarsamstarfi þjóðanna í 100 ár. Allar norðurlandaþjóðirnar sendu sína helstu listamenn á svæðið og ég var sá íslenski. Allir fluttu frumsamið efni á sínu eigin móðurmáli.“

Þá segist Páll Óskar hafa hitt Hákon rétt áður en herlegheitin byrjuðu. Ef marka má færsluna fór vel á með þeim félögum.

„Hákon krónprins Noregs hitti alla listamenninga rétt fyrir show. Hann talaði norsku og ég íslensku og við göntuðumst með hve mikið við skildum hvorn annan. Ég sagði honum að gefa mér þrjá mánuði í Osló og þá gæti ég svarað honum til baka á norsku. Dagskráin var tekin upp og verður sýnd í norska sjónvarpinu í maí… og vonandi bara á RÚV líka?“

 

View this post on Instagram

 

Norski krónprinsinn hittir íslensku drottninguna. Ég tróð upp á hátíðardagskrá í Þjóðleikhúsinu í Osló vegna 100 ára afmælishátíð Norræna félagsins. Þar var fagnað samnorrænu menningarsamstarfi þjóðanna í 100 ár. Allar norðurlandaþjóðirnar sendu sína helstu listamenn á svæðið og ég var sá íslenski. Allir fluttu frumsamið efni á sínu eigin móðurmáli. Hákon krónprins Noregs hitti alla listamenninga rétt fyrir show. Hann talaði norsku og ég íslensku og við göntuðumst með hve mikið við skildum hvorn annan. Ég sagði honum að gefa mér þrjá mánuði í Osló og þá gæti ég svarað honum til baka á norsku. Dagskráin var tekin upp og verður sýnd í norska sjónvarpinu í maí… og vonandi bara á RÚV líka? Íslenska drottningin treður upp næst upp um páskana á Ísafirði Edinborg (Aldrei fór ég suður) föstudaginn langa 19. apríl og Hvíta húsinu Selfossi páskadag sunnudaginn 21. apríl. Viðburður fyrir ísafjörð: https://www.facebook.com/events/2587899241283836/ Viðburður fyrir Selfoss: https://www.facebook.com/events/382830438936907/

A post shared by Páll Óskar (@palloskar) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Messi að skrifa undir
Fókus
Í gær

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali
Fókus
Í gær

Hneyksluð yfir verðinu á Starbucks – Þetta borgaði hún fyrir tvo

Hneyksluð yfir verðinu á Starbucks – Þetta borgaði hún fyrir tvo
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það vex á mér vömbin og spikið!

Það vex á mér vömbin og spikið!
Fókus
Fyrir 2 dögum

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig