fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Fréttir

Menn með skotvopn afvopnaðir í Grafarvogi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 31. mars 2019 20:35

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan stöðvaði bíl í Grafarvogi í morgun upp úr klukkan sjö. Við leit í bílnum fundust fíkniefni og skotvopn sem lögreglan lagði hald á.

Klukkan 10:32 var tilkynnt um útafakstur á Suðurlandsvegi í námunda við Rauðavatn. Allir í bílnum voru undir áhrifum áfengis/fíkniefna og gista nú fangageymslu í þágu rannsóknar málsins. Bíllinn var talsvert skemmdur og var fluttur með dráttarbíl af vettvangi.

Laust fyrir hádegi var bíll stöðvaður á Kringlumýrarbraut en ökumaður reyndist var undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Jafnframt voru of margir farþegar í bílnum og ökumaður var án ökuréttinda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Mannslátið í Kópavogi: Hinn látni var um fertugt

Mannslátið í Kópavogi: Hinn látni var um fertugt
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Vilhjálmur harmar ákvörðun Hvalfirðinga og segir að nú þurfi þeir að borga Akranesi hundruð milljóna króna – „Það er einfalt jafnræðismál“

Vilhjálmur harmar ákvörðun Hvalfirðinga og segir að nú þurfi þeir að borga Akranesi hundruð milljóna króna – „Það er einfalt jafnræðismál“
Fréttir
Í gær

Gagnrýna að þjónusta sem var efld á höfuðborgarsvæðinu sé skert á landsbyggðinni – Lítið ber á skýringum

Gagnrýna að þjónusta sem var efld á höfuðborgarsvæðinu sé skert á landsbyggðinni – Lítið ber á skýringum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vandræðagemsar handteknir á hótelum

Vandræðagemsar handteknir á hótelum