fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
Fréttir

Innbrotsþjófur handtekinn – Fíkniefnamisferli og þjófnaður

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 29. mars 2019 06:23

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan eitt í nótt var maður handtekinn en hann er grunaður um að hafa reynt að brjótast inn í hús á Grensásvegi. Hann var vistaður í fangageymslu. Tilkynnt var um innbrot í bifreið við Nesveg. Úr henni var stolið fjórum dekkjum sem voru í farangursrýminu.

Á öðrum tímanum í nótt var maður handtekinn grunaður um fíkniefnamisferli. Hann var látinn laus að yfirheyrslu lokinni. Á þriðja tímanum var kona handtekin grunuð um ölvun við akstur. Á tveimur farþegum í bifreiðinni fundust meint fíkniefni. Eigandi bifreiðarinnar vildi ekki heimila leit í bifreiðinni og voru þremenningarnir því vistaðir í fangageymslu vegna rannsóknar málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Hraðbanka Íslandsbanka stolið í nótt

Hraðbanka Íslandsbanka stolið í nótt
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Heiðrún segir fólki að anda rólega: „Merkilegt að sjá hve mörgu hefur verið haldið fram í fjölmiðlum sem stenst ekki skoðun“

Heiðrún segir fólki að anda rólega: „Merkilegt að sjá hve mörgu hefur verið haldið fram í fjölmiðlum sem stenst ekki skoðun“
Fréttir
Í gær

Kennaraverkfall kom afar illa við fatlaða stúlku – Stuðningsfulltrúa sem var ekki í verkfalli meinað að sinna henni

Kennaraverkfall kom afar illa við fatlaða stúlku – Stuðningsfulltrúa sem var ekki í verkfalli meinað að sinna henni
Fréttir
Í gær

Segir Carbfix hafa hefnt sín á Heimildinni fyrir gagnrýna umfjöllun

Segir Carbfix hafa hefnt sín á Heimildinni fyrir gagnrýna umfjöllun