fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Fréttir

Verkföllum aflýst: Eru samningar að nást?

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 27. mars 2019 19:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

VR hefur ákveðið að aflýsa verkföllum sem hluti félagsmanna átti að vera í á fimmtudag og föstudag. Í tilkynningu frá VR kemur fram að umræðugrundvöllur hafi fundist með viðsemjendum og á að reyna til þrautar að ná samningi. Tilkynningin er eftirfarandi:

„Á samningafundi VR og Samtaka atvinnulífsins í dag var fundinn umræðugrundvöllur um kröfur félagsins og því var ákveðið að aflýsa þeim verkföllum sem hefjast áttu á miðnætti í nótt og áttu að standa yfir fimmtudaginn 28. mars og föstudaginn 29. mars. Viðræður halda áfram af fullum krafti.“

Það sama gildir um fyrirhuguð verkföll Eflingar. Þeim hefur verið aflýst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Kærði ákvörðun um að fá ekki ökuréttindi aftur eftir að hafa verið sviptur ævilangt fyrir áratug

Kærði ákvörðun um að fá ekki ökuréttindi aftur eftir að hafa verið sviptur ævilangt fyrir áratug
Fréttir
Í gær

Meintur níðingur á Múlaborg var undir sérstöku eftirliti – Tilkynnt um „sérkennilegt háttalag“ í kringum börn

Meintur níðingur á Múlaborg var undir sérstöku eftirliti – Tilkynnt um „sérkennilegt háttalag“ í kringum börn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sara gagnrýnir kennaranámið: „Ég þarf ekki að mæta í heil­an tíma og gera þessa hluti“

Sara gagnrýnir kennaranámið: „Ég þarf ekki að mæta í heil­an tíma og gera þessa hluti“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Var á gangi í Osló – Þá hringdi Trump óvænt

Var á gangi í Osló – Þá hringdi Trump óvænt