fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Fréttir

Harður árekstur á Hringbraut

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 26. mars 2019 15:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkuð harður árekstur varð við verslun N1 á gatnamótum Hringbrautar og Njarðargötu á þriðja tímanum í dag. Þar skullu saman tvær bifreiðar.

Eins og meðfylgjandi mynd ber með sér varð talsvert tjón á báðum bílunum. Tveir sjúkrabílar og slökkviliðsbíll voru sendir á vettvang.

Litlar upplýsingar var að fá um slysið hjá slökkviliðinu aðrar en þær að tveir hafi verið fluttir á slysadeild. Meiðsli þeirra eru ekki talin alvarleg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Þessi fengu úthlutað listamannalaunum fyrir næsta ár

Þessi fengu úthlutað listamannalaunum fyrir næsta ár
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Mótmæla harkalega frumvarpi Sigríðar um þrengingu hatursorðræðu – Stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum og stúlkum aukist

Mótmæla harkalega frumvarpi Sigríðar um þrengingu hatursorðræðu – Stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum og stúlkum aukist
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur harmar ákvörðun Hvalfirðinga og segir að nú þurfi þeir að borga Akranesi hundruð milljóna króna – „Það er einfalt jafnræðismál“

Vilhjálmur harmar ákvörðun Hvalfirðinga og segir að nú þurfi þeir að borga Akranesi hundruð milljóna króna – „Það er einfalt jafnræðismál“
Fréttir
Í gær

Guðlaugur Þór ómyrkur í máli: „Margir munu ekki hafa efni á að þiggja arf“

Guðlaugur Þór ómyrkur í máli: „Margir munu ekki hafa efni á að þiggja arf“