fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Fréttir

Hissa á að Zidane sé mættur aftur

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. mars 2019 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom mörgum á óvart er Zinedine Zidane var ráðinn stjóri Real Madrid á ný í síðustu viku.

Zidane yfirgaf Real eftir síðasta tímabil og tók Julen Lopetegui við. Spánverjinn entist stutt í starfi áður en Santiago Solari tók við.

Það gekk heldur ekki vel undir Solari og reyndi Real allt til að fá Zidane aftur en hann vann Meistaradeildina þrjú ár í röð á Santiago Bernabeu.

Martin Odegaard, leikmaður Real, segir að það komi sér á óvart að Zidane hafi mætt aftur svo fljótt.

,,Ég bjóst ekki við að Zidane myndi snúa aftur svona snemma en hann var fullkominn stjóri fyrir Real,“ sagði Odegaard.

,,Hann getur komið hópnum á rétta braut aftur og skapað eitthvað mjög gott. Það er mjög jákvætt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Mannslátið í Kópavogi: Hinn látni var af portúgölskum uppruna

Mannslátið í Kópavogi: Hinn látni var af portúgölskum uppruna
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Horfði á sjónvarpsþátt undir stýri

Horfði á sjónvarpsþátt undir stýri
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Jólagjöfin þín gæti verið skattur – Hvað ber að varast í fyrirtækjagjöfum?

Jólagjöfin þín gæti verið skattur – Hvað ber að varast í fyrirtækjagjöfum?
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Telja varnarmálaráðherra Trump hafa gerst sekan um stríðsglæpi ef hann gaf fordæmalausa skipun – „Drepið alla“

Telja varnarmálaráðherra Trump hafa gerst sekan um stríðsglæpi ef hann gaf fordæmalausa skipun – „Drepið alla“
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur harmar ákvörðun Hvalfirðinga og segir að nú þurfi þeir að borga Akranesi hundruð milljóna króna – „Það er einfalt jafnræðismál“

Vilhjálmur harmar ákvörðun Hvalfirðinga og segir að nú þurfi þeir að borga Akranesi hundruð milljóna króna – „Það er einfalt jafnræðismál“
Fréttir
Í gær

Guðlaugur Þór ómyrkur í máli: „Margir munu ekki hafa efni á að þiggja arf“

Guðlaugur Þór ómyrkur í máli: „Margir munu ekki hafa efni á að þiggja arf“
Fréttir
Í gær

Leggur til nýtt hlutverk fyrir RÚV – „Gæti verið nokkurs konar móðurskip“

Leggur til nýtt hlutverk fyrir RÚV – „Gæti verið nokkurs konar móðurskip“
Fréttir
Í gær

Ekki sammála um ábyrgð fjölmiðla á rætnum athugasemdum – „Mola þannig undan því sem eftir stendur af blaðamennsku á Íslandi“

Ekki sammála um ábyrgð fjölmiðla á rætnum athugasemdum – „Mola þannig undan því sem eftir stendur af blaðamennsku á Íslandi“