fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Fréttir

Hissa á að Zidane sé mættur aftur

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. mars 2019 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom mörgum á óvart er Zinedine Zidane var ráðinn stjóri Real Madrid á ný í síðustu viku.

Zidane yfirgaf Real eftir síðasta tímabil og tók Julen Lopetegui við. Spánverjinn entist stutt í starfi áður en Santiago Solari tók við.

Það gekk heldur ekki vel undir Solari og reyndi Real allt til að fá Zidane aftur en hann vann Meistaradeildina þrjú ár í röð á Santiago Bernabeu.

Martin Odegaard, leikmaður Real, segir að það komi sér á óvart að Zidane hafi mætt aftur svo fljótt.

,,Ég bjóst ekki við að Zidane myndi snúa aftur svona snemma en hann var fullkominn stjóri fyrir Real,“ sagði Odegaard.

,,Hann getur komið hópnum á rétta braut aftur og skapað eitthvað mjög gott. Það er mjög jákvætt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að ekkert muni koma út úr leiðtogafundinum í Alaska

Segir að ekkert muni koma út úr leiðtogafundinum í Alaska
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Helga stendur enn í stappi við Reykjavíkurborg – „Við höfum sýnt mikinn samstarfsvilja“

Helga stendur enn í stappi við Reykjavíkurborg – „Við höfum sýnt mikinn samstarfsvilja“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vilhjálmur krefst formlega skýringa á bensínverði – „Neytendur eiga rétt á skýrum svörum“

Vilhjálmur krefst formlega skýringa á bensínverði – „Neytendur eiga rétt á skýrum svörum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Undrast glansmyndir af fasteignasölum – „Þær virðast vera að auglýsa krullujárn og þeir brosa bara fallega“

Undrast glansmyndir af fasteignasölum – „Þær virðast vera að auglýsa krullujárn og þeir brosa bara fallega“