fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Fréttir

Anton Örn gómaður með sýru og gervigras á Litla-Hrauni

Hjálmar Friðriksson
Fimmtudaginn 21. mars 2019 10:40

Skjáskot af Youtube.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anton Örn Guðnason hefur verið dæmdur í þriggja mánaða fangelsi en hann var í tvígang gómaður með fíkniefni á Litla-Hrauni í fyrra. Þar situr hann af sér fimm og hálfs árs fangelsisdóm fyrir manndrápstilraun.

Samkvæmt dómi var hann annars vegar tekinn síðasta sumar með 146 einingar af LSD og tæplega þrjú grömm af kókaíni í fangaklefa sínum á Litla-Hrauni. Hann var svo gómaður síðastliðinn desember með 0,3 grömm af MDMB-CHMICA, sem er nokkurs konar gervigras (e. synthetic cannabinoid).

Anton Örn var í fyrra dæmdur í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir manndrápstilraun. Hann réðst inn á heimili fórnarlambsins í slagtogi við tvo aðra menn og voru þeir vopnaðir hnífum og mace-brúsum. Hann stakk manninn svo í kviðinn. Mennirnir sögðust hafa verið staddir á heimili fórnarlambsins í þeim erindagjörðum að rukka inn 2 milljón króna skuld, en þeir sökuðu hann um að hafa stolið fíkniefnum af Antoni Erni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hillary Clinton ætlar að tilnefna Trump til friðarverðlauna Nóbels að uppfylltum ákveðnum skilyrðum

Hillary Clinton ætlar að tilnefna Trump til friðarverðlauna Nóbels að uppfylltum ákveðnum skilyrðum
Fréttir
Í gær

Bílabúð Benna lækkar verð á nýjum bílum

Bílabúð Benna lækkar verð á nýjum bílum
Fréttir
Í gær

Íbúar á Þórshöfn kvarta sáran undan hávaða og mengun – „Ég get ekki sætt mig við það að þetta sé komið til að vera svona í framtíðinni“

Íbúar á Þórshöfn kvarta sáran undan hávaða og mengun – „Ég get ekki sætt mig við það að þetta sé komið til að vera svona í framtíðinni“
Fréttir
Í gær

Hinn grunaði er starfsmaður Múlaborgar

Hinn grunaði er starfsmaður Múlaborgar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Haraldur rifjar upp ótrúlega atburðarás frá Twitter-tímanum – „Lausnin var mjög gölluð og takmörkuð“

Haraldur rifjar upp ótrúlega atburðarás frá Twitter-tímanum – „Lausnin var mjög gölluð og takmörkuð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Móðir kennir meintum mistökum Landspítalans um miklar kvalir sínar en fær engar bætur

Móðir kennir meintum mistökum Landspítalans um miklar kvalir sínar en fær engar bætur