fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Fréttir

Kveikt í hjóli í Breiðholti: „Þvílíkt þykkur svartur mökkur og eitthvað sem sprakk“

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 18. mars 2019 16:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kveikt var í hjóli fyrir framan Miðberg í Gerðubergi, Breiðholti. Að sögn sjónarvotts lagði mikinn reyk frá. Slökkviliðið er mætt til að slökkva bálið.

„Það er búið að kveikja í einhverju beint fyrir framan Miðberg í Gerðubergi í Breiðholti og leggur þvílíkt þykkur svartur mökkur og eitthvað sem sprakk,“ sagði sjónarvottur sem  taldi að um vespu væri að ræða en þorði þó ekki að fullyrða það.

„Það sprakk eitthvað  þarna áðan og það er svakaleg lykt. Þetta er bara beint fyrir framan Miðberg. Þegar ég kom komu einhverjir tveir unglingsstrákar hlaupandi og skýldu sér bak við bíl.“

 

Mynd frá sjónarvott
Mynd frá sjónarvott
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Bubbi horfði á viðtal við Hallgrím og sá að hann væri í vandræðum – „Ég hef aldrei hitt Bubba áður“

Bubbi horfði á viðtal við Hallgrím og sá að hann væri í vandræðum – „Ég hef aldrei hitt Bubba áður“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Sigmundur Davíð ósáttur við myndavalið – „Nú hlýt ég að hafa gert eitthvað af mér“

Sigmundur Davíð ósáttur við myndavalið – „Nú hlýt ég að hafa gert eitthvað af mér“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Selfyssingur á sjötugsaldri klæmdist við stúlku sem hann hélt að væri 13 ára – „Stingdu titraranum í þig“

Selfyssingur á sjötugsaldri klæmdist við stúlku sem hann hélt að væri 13 ára – „Stingdu titraranum í þig“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Marko notaði Volvo S80 fyrir stórfellt afbrot

Marko notaði Volvo S80 fyrir stórfellt afbrot