fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
Fréttir

Tveir á sjúkrahús eftir bílveltu

Ritstjórn DV
Mánudaginn 18. mars 2019 13:44

Mynd tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir voru fluttir með sjúkrabíl á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja eftir að bílvelta varð á Suðurstrandarvegi í fyrrakvöld.

Í skeyti frá lögreglu kemur fram að meiðsl þeirra hafi sem betur fer ekki reynst vera alvarlegs eðlis. Mikil hálka var á vettvangi þegar óhappið varð, að sögn lögreglu.

Áður hafði orðið umferðaróhapp á Norðurljósavegi þegar ökumaður missti bifreið sína út af og hafnaði hún í hrauninu við veginn. Ökumaður slapp ómeiddur en bifreiðin var talsvert tjónuð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega
Fréttir
Í gær

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur krefst formlega skýringa á bensínverði – „Neytendur eiga rétt á skýrum svörum“

Vilhjálmur krefst formlega skýringa á bensínverði – „Neytendur eiga rétt á skýrum svörum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Undrast glansmyndir af fasteignasölum – „Þær virðast vera að auglýsa krullujárn og þeir brosa bara fallega“

Undrast glansmyndir af fasteignasölum – „Þær virðast vera að auglýsa krullujárn og þeir brosa bara fallega“