fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
Fréttir

Hefur þú séð Lily ? – Rænt fyrir utan Super 1 á Hallveigarstíg

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 15. mars 2019 17:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lily Roma, 7 ára gamalli svartri tík sem er blanda af labrador og border collie, var stolið áðan fyrir utan  Super 1, þar sem áður var Bónus verslun, á Hallveigarstíg í Reykjavík.

Hennar er sárt saknað af eiganda en hún er nauðsynleg lífi hans. Hún er snögghærð með rauða hálsól og svartan/grænan taum.

Þeir sem hafa upplýsingar um hana er bent á að hafa samband í síma : 659-4153 eða í Ylfu í síma 847-8891

 

Uppfært 19:10 – Lily Roma er fundin ! 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að ekkert muni koma út úr leiðtogafundinum í Alaska

Segir að ekkert muni koma út úr leiðtogafundinum í Alaska