fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Þetta er teymið sem sér um að njósna fyrir landsliðið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. mars 2019 08:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren landsliðsþjálfari Íslands hefur valið hóp sinn fyrir fyrsta verkefni liðsins í undankeppni EM. Liðið mætir Andorra á föstudag í næst viku og þremur dögum síðar er leikur við Heimsmeistara Frakka, í París.

Smelltu hér til að sjá hópinn

Hamren og Freyr Alexandersson, aðstoðarmaður hans greindu frá því í gær hvaða fjögurra mana teymi mun sjá um að njósna um andstæðingana í undankeppni EM.

Þessir menn hafa stóru hlutverki að gegna, þeir þurfa að lesa rétt í andstæðingana svo að Ísland eigi sem mestan möguleika á sigri og þannig farmiða á EM 2020.

Magni Fannberg, sem starfar hjá AIK í Svíþjóð mun sjá um að kortleggja Tyrkland sem er í riðlinum. Jón Þór Hauksson, þjálfari kvennalandsliðsins sér um að leikgreina Andorra og Albaníu.

Davíð Snorri Jónasson sem er þjálfari U17 ára landsliðsins mun sjá um Albaníu og Frakkland.

Þessum þremur mönnum verður svo Gunnar Borgþórsson til aðstoðar og hjálpar þar sem þarf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns
433Sport
Í gær

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Í gær

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir
433Sport
Í gær

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum