fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
Fréttir

Leit hafin að Páli að nýju

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 2. mars 2019 16:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leit er hafin að nýju að Páli Mar Guðjónssyni sem talið er að hafi farið út í Ölfusá með bíl sínum á mánudagskvöld. Samkvæmt frétt á RÚV var leitað með sjö drónum upp úr hádegi í dag. Leitin bar ekki árangur. Alls fimmtán manns hafa stýrt drónunum. Ef leitin skilar ekki árangri í dag mun henni verða haldið áfram klukkan tíu í fyrramálið.

Páll er fæddur 28. júlí 1968, til heimilis að Stekkholti 11 á Selfossi.  Hann er ókvæntur og barnlaus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Faðir mannsins sem lést á tónleikum Oasis varpar ljósi á slysið

Faðir mannsins sem lést á tónleikum Oasis varpar ljósi á slysið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslenskir ökumenn fá kaldar kveðjur: „Mynstur sem ég hef séð alla vikuna“

Íslenskir ökumenn fá kaldar kveðjur: „Mynstur sem ég hef séð alla vikuna“