fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Árni Vilhjálmsson til Úkraínu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. febrúar 2019 18:30

Mynd: Blikar.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Árni Vilhjálmsson hefur skrifað undir samning við lið Chornomorets Odesa.

Þetta var staðfest í dag en Árni kemur til félagsins eftir dvöl hjá pólska félaginu Termaliki Niececza.

Þar hefur lítið gengið upp hjá Árna sem hefur fengið lítið að spila og gerir lánssamning við Odesa.

Liðið leikur í efstu deild í Úkraínu en deildin getur verið ansi sterk og eru nokkrir öflugir leikmenn sem spila þar.

Odesa er hins vegar í miklum vandræðum og er í næst neðsta sæti deildarinnar með aðeins 15 stig.

Liðið vonast til að Árni geti hjálpað við markaskorun en hann þekkir það vel að setja boltann í netið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool skellir verðmiða á Konate ef hann fer í sumar

Liverpool skellir verðmiða á Konate ef hann fer í sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United frumsýnir nýjan varabúning sem fær misjöfn viðbrögð

United frumsýnir nýjan varabúning sem fær misjöfn viðbrögð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Klopp áttar sig ekki á því hvar Slot ætlar að spila Wirtz

Klopp áttar sig ekki á því hvar Slot ætlar að spila Wirtz
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy
433Sport
Í gær

Breiðablik valtaði yfir Albanina

Breiðablik valtaði yfir Albanina
433Sport
Í gær

Báðu um Zlatan og fengu Zlatan – Sjáðu stórskemmtilegar myndir

Báðu um Zlatan og fengu Zlatan – Sjáðu stórskemmtilegar myndir
433Sport
Í gær

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho
433Sport
Í gær

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze