fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
Fréttir

Katrín á lista yfir valdamestu konur heims

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 28. febrúar 2019 09:33

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er á lista CEO Magazine yfir 20 valdamestu konur heims. Blaðið tók listann saman í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna þann 8. mars næstkomandi.

Á listanum eru konur sem eiga það sameiginlegt að hafa látið til sín taka í baráttunni fyrir réttindum kvenna. Katrín er í góðum félagsskap á listanum því auk hennar eru konur eins og Malala Uousafzai, Angelina Jolie, Cate Blanchett, Amal Clooney, Ruth Bader Ginsburg, Emma Gonzalez, Emma Watson og Melinda Gates.

Um Katrínu segir að hún sé yngsti konan sem gegnir svo háu embætti í Evrópu. Hún hafi sterkar skoðanir á jafnréttismálum og ætli sér að útrýma launamuni kynjanna á næstu fimm árum – jafnvel þó Ísland standi sig einna best af ríkjum heimsins í þeim efnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vilhjálmur fengið nóg og vill verðlækkanir – „Þegar krónan veikist hækka verðin strax“

Vilhjálmur fengið nóg og vill verðlækkanir – „Þegar krónan veikist hækka verðin strax“
Fréttir
Í gær

Flosi ómyrkur í máli um árin í ferðaþjónustunni – „Mér þótti yfirmenn mínir oft hegða sér undarlega“

Flosi ómyrkur í máli um árin í ferðaþjónustunni – „Mér þótti yfirmenn mínir oft hegða sér undarlega“
Fréttir
Í gær

Maðurinn sem reyndi að ræna Önnu prinsessu segist saklaus – „Ég var hræddari en hún“

Maðurinn sem reyndi að ræna Önnu prinsessu segist saklaus – „Ég var hræddari en hún“
Fréttir
Í gær

Gufunesmálið – Reynt að láta 19 ára pilt taka á sig alla sökina

Gufunesmálið – Reynt að láta 19 ára pilt taka á sig alla sökina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur segir líkur á öðru gosi: „Það væri þá í kringum jólin eða eitthvað svoleiðis“

Þorvaldur segir líkur á öðru gosi: „Það væri þá í kringum jólin eða eitthvað svoleiðis“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Drengirnir með englaandlitin frömdu hræðilegt ódæði – Móðirin hylmdi yfir með þeim

Drengirnir með englaandlitin frömdu hræðilegt ódæði – Móðirin hylmdi yfir með þeim