fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
Fréttir

Starfsmaður Klettaskóla greindist með berkla

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 27. febrúar 2019 13:52

Mynd úr safni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsmaður í Klettaskóla, sérskóla fyrir nemendur með þroskahömlum, greindist með berkla í síðustu viku. Frá þessu er greint á vef Fréttablaðsins en þar segir að allir nemendur og starfsfólk muni fara í próf til að kanna hvort þeir hafi smitast.

Berklar geta verið lífshættulegur sjúkdómur en algengasti orsakavaldurinn eru bakteríur. Lyf eru til við sjúkdómnum sem var algengur hér á landi um aldamótin 1900.

Í frétt Fréttablaðsins er haft eftir Árna Einarssyni, skólastjóra Klettaskóla, að skólinn sé í samstarfi við embætti sóttvarnarlæknis vegna málsins. Hann kveðst hafa sent erindi á foreldra vegna málsins en ekki er talin mikil hætta á smiti í skólanum. Nemendur verða sendir í próf en þrjá daga tekur að fá niðurstöður úr því.

„Ég skil það vel að fólk vilji vita þetta strax og vilji drífa í þessu, en það er ekki að missa af neinu. Það er ekki verið að taka neina á­hættu eða tefla neinu í tví­sýnu. Þvert á móti er verið að gera þetta á eins öruggan hátt og hægt er,“ segir Þór­ólfur Guðnason sóttvarnalæknir í samtali við vef Fréttablaðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Vilhjálmur fengið nóg og vill verðlækkanir – „Þegar krónan veikist hækka verðin strax“

Vilhjálmur fengið nóg og vill verðlækkanir – „Þegar krónan veikist hækka verðin strax“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Flosi ómyrkur í máli um árin í ferðaþjónustunni – „Mér þótti yfirmenn mínir oft hegða sér undarlega“

Flosi ómyrkur í máli um árin í ferðaþjónustunni – „Mér þótti yfirmenn mínir oft hegða sér undarlega“
Fréttir
Í gær

Maðurinn sem reyndi að ræna Önnu prinsessu segist saklaus – „Ég var hræddari en hún“

Maðurinn sem reyndi að ræna Önnu prinsessu segist saklaus – „Ég var hræddari en hún“
Fréttir
Í gær

Gufunesmálið – Reynt að láta 19 ára pilt taka á sig alla sökina

Gufunesmálið – Reynt að láta 19 ára pilt taka á sig alla sökina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur segir líkur á öðru gosi: „Það væri þá í kringum jólin eða eitthvað svoleiðis“

Þorvaldur segir líkur á öðru gosi: „Það væri þá í kringum jólin eða eitthvað svoleiðis“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Drengirnir með englaandlitin frömdu hræðilegt ódæði – Móðirin hylmdi yfir með þeim

Drengirnir með englaandlitin frömdu hræðilegt ódæði – Móðirin hylmdi yfir með þeim