fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
Eyjan

Fimmtán sóttu um starf skrifstofustjóra í heilbrigðisráðuneytinu

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 26. febrúar 2019 14:20

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimmtán umsækjendur eru um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu hagmála og fjárlaga í heilbrigðisráðuneytinu sem auglýst var laust til umsóknar 8. febrúar síðastliðinn.

Heilbrigðisráðherra mun skipa í embættið til fimm ára að undangengnu mati hæfnisnefndar sem er ráðgefandi við skipun í embætti, samkvæmt lögum um Stjórnarráð Íslands. Hæfnisnefndina skipa Guðríður Þorsteinsdóttir hrl. sem er formaður nefndarinnar, Gísli Þór Magnússon, skrifstofustjóri í utanríkisráðuneytinu og Ásta Bjarnadóttir mannauðsstjóri á Landspítala. Starfsmaður nefndarinnar er Sigríður Jakobínudóttir. Nefndinni er ætlað að skila niðurstöðu eigi síðar en 20. mars næstkomandi.

Umsækjendur um embættið eru eftirtaldir:

  • Dagný Brynjólfsdóttir, settur skrifstofustjóri
  • Eyþór Benediktsson, hagfræðingur
  • Gerður Ríkharðsdóttir, rekstrarráðgjafi
  • Guðlaug Jökulsdóttir, verkefnastjóri
  • Halldóra Káradóttir, skrifstofustjóri
  • Hans Gústafsson, verkefnastjóri
  • Jófríður Ósk Hilmarsdóttir, ráðgjafi
  • Jón Ingi Einarsson, fjármálastjóri
  • Jónas Guðmundsson, fjármálastjóri
  • Perla Ásmundsdóttir, háskólanemi
  • Runólfur Birgir Leifsson, framkvæmdastjóri
  • Shkëlqim Qoku
  • Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur
  • Sveinn Magnús Bragason, sérfræðingur
  • Unnur Ágústsdóttir, staðgengill skrifstofustjóra
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Jón Gnarr telur sig vita hvað vakir fyrir stjórnarandstöðunni í „lengsta eftirpartý Íslandssögunnar“

Jón Gnarr telur sig vita hvað vakir fyrir stjórnarandstöðunni í „lengsta eftirpartý Íslandssögunnar“
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Júlí á Þingeyri

Nína Richter skrifar: Júlí á Þingeyri
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Standi ekki steinn yfir steini í „eftiráskýringu“ Hildar – „Þannig að eitthvað passar ekki alveg þarna“

Standi ekki steinn yfir steini í „eftiráskýringu“ Hildar – „Þannig að eitthvað passar ekki alveg þarna“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Segir ljóst að aðilar úti í bæ séu að stýra stjórnarandstöðunni – „Það gengur ekki að sérhagsmunaöflin stýri landinu“

Segir ljóst að aðilar úti í bæ séu að stýra stjórnarandstöðunni – „Það gengur ekki að sérhagsmunaöflin stýri landinu“