fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
Fréttir

Kona dæmd fyrir að hrækja framan í lögreglumann á 17. júní

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 19. febrúar 2019 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona sem hrækti framan í lögregluþjón við skyldustörf í Austurstræti þann 17. júní, síðastliðið sumar, var í gær dæmd í Héraðsdómi Reykjavíkur í eins mánaðar skilorðsbundið fangelsi. Konan er af erlendum uppruna.

Konan játaði brot sitt skýlaust og kvaðst iðrast þess. Hún hefur áður undirgengist sektargreiðslur vegna umferðarlagabrota og fíkniefnamisferlis. Þar sem konan játaði brot sitt og sýndi iðrun var dómurinn skilorðsbundinn í tvö ár. Enginn sakarkostnaður varð af málinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Harður árekstur á Skeiða- og Hrunamannavegi

Harður árekstur á Skeiða- og Hrunamannavegi
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Kattaeigendur í Árbænum óttaslegnir vegna manns sem veiðir ketti – DÝR og MAST komin í málið

Kattaeigendur í Árbænum óttaslegnir vegna manns sem veiðir ketti – DÝR og MAST komin í málið
Fréttir
Í gær

Maðurinn sem lést á Oasis tónleikunum á Wembley

Maðurinn sem lést á Oasis tónleikunum á Wembley
Fréttir
Í gær

Kristín neitaði að gerast njósnari fyrir Þjóðverja og mátti þola fangavist fyrir – „Þeir buðu mér gull og græna skóga“

Kristín neitaði að gerast njósnari fyrir Þjóðverja og mátti þola fangavist fyrir – „Þeir buðu mér gull og græna skóga“