fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433

Kjartan Henry: Eins og annar heimur

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 24. janúar 2017 06:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikill sómi var að framgangi nálega allra þeirra sem komu að, fjölluðu eða tjáðu sig um hvarf Birnu Brjánsdóttur heitinnar. Víða hefur verið fjallað um framgang lögreglu sem fór með nærgætnum hætti en þó af festu með rannsókn þessa hörmulega máls. Þá sýndu ráðamenn þjóðarinnar fallegan samhug og styrk. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hvatti þannig leitarmenn áfram með góðum kveðjum þegar leitin að Birnu stóð sem hæst og stappaði stálinu í þjóðina, hvatti fólk til að sýna tillitssemi, samkennd og góðvild en varast það sem gæti sært þá er síst skyldi eða æli á fordómum. Guðni sendi síðan fjölskyldu Birnu samúðarkveðjur í gær. Slíkt hið sama gerði Bjarni Benediktsson forsætisráðherra síðastliðinn sunnudag. Það er dýrmætt að eiga ráðamenn sem skynja hug þjóðarinnar með þessum hætti og geta styrkt þá sem um sárt eiga að binda. Fyrir það ber að þakka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah