fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433Sport

Edda Sif er hugsi yfir því af hverju íslenskir karlmenn þora ekki að tala um þetta

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. febrúar 2019 07:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpskonan Edda Sif Pálsdóttir hlustaði á mjög athyglisverðan fyrirlestur frá fyrrum leikmanni Chelsea.

Edda greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni en þar tjáði hann sig um kynferðisofbeldi sem hann varð fyrir hjá félaginu.

Kynferðisofbeldi er mun algengara í knattspyrnu en margir gera sér grein fyrir og eru alls ekki allir sem þora að stíga fram.

Maðurinn umtalaði þagði um málið í heil 45 ár og getur enn ekki rætt málið við eiginkonu sína.

,,Hann getur enn ekki rætt þetta við konuna sína því karlmennskan er svo brothætt,“ skrifar Edda.

Hún tekur einnig fram að enginn á sömu ráðstefnu hafi enginn íslenskur karlmaður vilja tjá sig um sína reynslu sem er ákveðið áhyggjuefni.

Fleiri og fleiri hafa verið að stíga fram undanfarin ár vegna kynferðisbrota í íþróttum og vonandi fá fleiri kjark til að gera hið sama.

Edda hrósar hins vegar þeir sem þora að tala um vandamál sín. ,, Arnar Sveinn var hins vegar með frábært erindi um klefamenninguna og móðurmissinn og síðan hafa Sævar Þór Jónsson og Gulli Jóns þorað að segja frá sínum málum. Þetta er fáááránlega mikilvægt, sérstaklega fyrir stráka og menn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Valsara
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Wilshere að snúa aftur?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hafa litla trú á íslensku liðunum

Hafa litla trú á íslensku liðunum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín
433Sport
Í gær

Virðist vera að fá útgönguleið frá Liverpool

Virðist vera að fá útgönguleið frá Liverpool
433Sport
Í gær

Sjáðu afar umdeildan dóm Jóhanns Inga og hans manna í Kópavoginum

Sjáðu afar umdeildan dóm Jóhanns Inga og hans manna í Kópavoginum