fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Pogba sá rautt er United tapaði heima – Roma vann

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. febrúar 2019 21:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er ekki í frábærri stöðu í Meistaradeild Evrópu eftir leik gegn Paris Saint-Germain í kvöld.

Liðin áttust við í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar en fyrri leikurinn fór fram á Old Trafford.

Það voru gestirnir í PSG sem höfðu betur að lokum með tveimur mörkum gegn engu.

Fyrra mark leiksins gerði Presnel Kimpembe eftir hornspyrnu og það síðara gerði Kylian Mbappe eftir laglega skyndisókn.

United þarf því að eiga ansi góðan leik í París ef liðið ætlar að komast í næstu umferð keppninnar.

United fékk einnig slæmar fréttir undir lok leiksins en Paul Pogba fékk þá að líta rautt spjald og verður ekki með í seinni leiknum.

Á sama tíma áttust við AS Roma og Porto en fyrri leikurinn þar fór fram á Ítalíu.

Roma hafði betur með tveimur mörkum gegn einu og er því með forystuna fyrir seinni leikinn.

Manchester United 0-2 PSG
0-1 Presnel Kimpembe(53′)
0-2 Kylian Mbappe(60′)

Roma 2-1 Porto
1-0 Nicolo Zaniolo(70′)
2-0 Nicolo Zaniolo(76′)
2-1 Adrian(79′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Celtic sagt horfa til Liverpool – Gæti tekið mjög óvænt skref

Celtic sagt horfa til Liverpool – Gæti tekið mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fernandes hefur engan áhuga á að fara

Fernandes hefur engan áhuga á að fara
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Starf Solskjær sagt vera í mikilli hættu

Starf Solskjær sagt vera í mikilli hættu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfestir tilboð frá Liverpool – Er loksins að snúa aftur til Englands

Staðfestir tilboð frá Liverpool – Er loksins að snúa aftur til Englands
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kom eiginkonunni verulega á óvart með þessari ákvörðun – ,,Heldur betur óvænt“

Kom eiginkonunni verulega á óvart með þessari ákvörðun – ,,Heldur betur óvænt“
433Sport
Í gær

Sýknaður og er nú aftur á óskalista City

Sýknaður og er nú aftur á óskalista City
433Sport
Í gær

Heimtaði alltaf það dýrasta og besta en áttaði sig ekki á stöðunni – ,,Skil hvað mamma mín gekk í gegnum“

Heimtaði alltaf það dýrasta og besta en áttaði sig ekki á stöðunni – ,,Skil hvað mamma mín gekk í gegnum“
433Sport
Í gær

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember
433Sport
Í gær

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil