fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Di Maria opnar sig um martröð sína á Englandi: Baunar á Van Gaal

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. febrúar 2019 09:30

Angel Di Maria og Jóhann Berg Guðmundsson í leik Íslands og Argentínu á HM 2018.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Angel Di Maria, kantmaður PSG snýr aftur á Old Trafford í kvöld þegar PSG heimsækir Manchester United í Meistaradeild Evrópu.

Um er að ræða fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum en ljóst er að Di Maria byrjar leikinn. Neymar og Edinson Cavani verða ekki með.

Það opnar dyr fyrir Di Maria til að láta til sína kveða á gamla heimavellinum. Di Maria kom til United árið 2014 frá Real Madrid, hann kostaði félagið meira en 60 milljónir punda.

Di Maria fann sig illa á vellinum og lífið utan vallar átti ekki við hann, einnig var brotist inn til hans og það var hann ekki sáttur með.

,,Ég var þarna bara í eitt ár, það var ekki mitt besta ár á ferlinum. Ég fékk ekki leyfi til að spila minn leik,“ sagði Di Maria.

,,Það voru vandamál með þjálfarann (Van GaaL), ég þakka guði fyrir að hafa komist til PSG og verið ég sjálfur aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Celtic sagt horfa til Liverpool – Gæti tekið mjög óvænt skref

Celtic sagt horfa til Liverpool – Gæti tekið mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fernandes hefur engan áhuga á að fara

Fernandes hefur engan áhuga á að fara
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Starf Solskjær sagt vera í mikilli hættu

Starf Solskjær sagt vera í mikilli hættu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfestir tilboð frá Liverpool – Er loksins að snúa aftur til Englands

Staðfestir tilboð frá Liverpool – Er loksins að snúa aftur til Englands
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kom eiginkonunni verulega á óvart með þessari ákvörðun – ,,Heldur betur óvænt“

Kom eiginkonunni verulega á óvart með þessari ákvörðun – ,,Heldur betur óvænt“
433Sport
Í gær

Sýknaður og er nú aftur á óskalista City

Sýknaður og er nú aftur á óskalista City
433Sport
Í gær

Heimtaði alltaf það dýrasta og besta en áttaði sig ekki á stöðunni – ,,Skil hvað mamma mín gekk í gegnum“

Heimtaði alltaf það dýrasta og besta en áttaði sig ekki á stöðunni – ,,Skil hvað mamma mín gekk í gegnum“
433Sport
Í gær

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember
433Sport
Í gær

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil