fbpx
Laugardagur 02.ágúst 2025
433Sport

Sara Björk hjólar aftur í Geir: ,,Nei, við skulum bara þegja“

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. febrúar 2019 16:45

Sara Björk Gunnarsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Nei við skulum bara þegja og einbeita okkur að spila fótbolta,“ skrifaði landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir á Twitter í dag.

Sara tjáir sig um Geir Þorsteinsson en hann býður sig fram til formanns KSÍ. Kosið er á morgun.

Bæði Sara og Dagný Björk Gunnarsdóttir hafa opinberlega stutt við bakið á Guðna Bergssyni sem býður sig fram á móti Geir.

Geir ræddi við fjölmiðla í gær og sagði að stelpurnar ættu að ‘einbeita sér að því að spila þennan fallega leik’.

,,Á mér ekki að vera sama um hagsmuni kvennalandsliðsins?“ bætir Sara við í stuttri færslu sem hún birti.

Það kemur í ljós á morgun hver tekur að sér formannsstarfið en ársþing KSÍ fer þá fram.

Geir er ásakaður um að sýna kvennalandsliðinu lítinn áhuga og hefur sambandið við Guðna verið meira síðan hann tók við starfinu fyrir tveimur árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

,,Vill einhver tala við mig?“

,,Vill einhver tala við mig?“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fá sóknarmann frá Chelsea

Fá sóknarmann frá Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gerðu grín að grönnunum í færslu á samskiptamiðlum

Gerðu grín að grönnunum í færslu á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Hlustar ekki á nein tilboð

Hlustar ekki á nein tilboð
433Sport
Í gær

Paqueta hreinsaður af öllum ásökunum

Paqueta hreinsaður af öllum ásökunum