fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Knattspyrnuheimurinn syrgir Sala: ,,Þín sál er mín sál“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. febrúar 2019 11:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Bretlandi hefur staðfest það að líkamsleifarnar sem fundust í flugvél á dögunum séu af Emiliano Sala. Sala var farþegi í flugvél sem ferðaðist frá Nantes til Cardiff en hún hefur hrapað yfir Ermasundinu. Líkamsleifar fundust á sjávarbotni.

Sala var einn í vélinni ásamt flugmanninum David Ibbotson og er búið að finna eitt líkið.

Búið er að staðfest að það hafi verið lík Sala en leit hefur staðið yfir síðan 22. janúar. Sala var nýbúinn að skrifa undir samning við Cardiff og átti að ganga í raðir félagsins fyrir 15 milljónir punda.

Líkið sem fannst var krufið í gær en leitin af Ibbotson stendur enn yfir.

Knattspyrnuheimurinn syrgir Sala sem var hvers manns hugljúfi og kom alltaf vel fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ryan Reynolds hjálpar ungri stúlku með krabbamein að upplifa draum sinn – Lagði inn tæpar 2 milljónir

Ryan Reynolds hjálpar ungri stúlku með krabbamein að upplifa draum sinn – Lagði inn tæpar 2 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína
433Sport
Í gær

Svona er dagskráin í umspilinu um sæti í Bestu deildinni

Svona er dagskráin í umspilinu um sæti í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?