fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

Pogba hataði lífið hjá Mourino og var að íhuga að fara

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. febrúar 2019 13:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vann sterkan sigur í ensku úrvalsdeildinni í gær er liðið heimsótti Leicester City. Það getur verið erfitt að heimsækja Leicester en liðið elskar oft að spila gegn stórliðum deildarinnar.

United tókst að lokum að fara betur en aðeins eitt mark var skorað og það gerði framherjinn Marcus Rashford.

Mark Rashford kom snemma í fyrri hálfleik og dugði það til að tryggja liðinu dýrmæt þrjú stig.

Paul Pogba lagði upp markið en hann hefur fundið sitt besta form undir stjórn Solskjær.

Hann þoldi hins vegar ekki að spila undir stjórn Mourinho og var byrjaður að íhuga að koma sér burt frá félaginu.

,,Að sjálfsögðu, það kom upp í huga hans,“ sagði Mathias Pogba, bróðir hans um stöðuna.

,,Núna er hann á góðum stað, hann er auðvitað með samning og hélt alltaf áfram að leggja sig fram.“

Nú er talið að Pogba gæti skrifað undir nýjan samning við United á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Í gær

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Í gær

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi