fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Sjáðu fallegustu listaverkin á líkama stjarnanna – Gullfallegar myndir

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. febrúar 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumenn eru margir duglegir að láta húðflúra sig en sumir fara lengra en aðrir í þeim málum.

Líkami margra leikmanna sem og fyrrum leikmanna er vel skreyttur en flúrin eru oft sjáanleg á velli.

Það er skemmtilegt að skoða flottustu húðflúrin í knattspyrnuheiminum en mörg þekkt nöfn koma við sögu.

Nefna má stjörnur eins og Zlatan Ibrahimovic, Neymar, Lionel Messi, Sergio Ramos og Mauro Icardi sem koma fyrir á listanum hér fyrir neðan.

Eins og sjá má er um glæsileg listaverk að ræða.

Radja Nainggolan (Inter Milan)

Raul Meireles (hættur)

Arturo Vidal (Colo Colo)


Leroy Sane (Bayern Munchen)

Sergio Ramos (Sevilla)


Alberto Moreno (Sevilla)

Lionel Messi (Inter Miami)


Memphis Depay (Barcelona)

Mauro Icardi (Galatasaray)


Zlatan Ibrahimovic (Hættur)


Neymar (Al Hilal)


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Goðsögn hjá United ætlar ekki að endurnýja ársmiða sinn eftir framkomu félagsins

Goðsögn hjá United ætlar ekki að endurnýja ársmiða sinn eftir framkomu félagsins
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mögulega rekinn eftir helgi en vann sér inn 350 milljón króna bónus á miðvikudag

Mögulega rekinn eftir helgi en vann sér inn 350 milljón króna bónus á miðvikudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag lætur vita að hann sé klár í að taka við

Ten Hag lætur vita að hann sé klár í að taka við
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Máni tætir málflutning Skúla Helgasonar í sig – „Harpa er heldur ekki sjálfbær og allra síst Reykjavíkurborg“

Máni tætir málflutning Skúla Helgasonar í sig – „Harpa er heldur ekki sjálfbær og allra síst Reykjavíkurborg“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Í forgangi hjá United að selja þessa menn

Í forgangi hjá United að selja þessa menn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“
433Sport
Í gær

Vel heppnað þing þar sem Arnar og Þorsteinn sátu fyrir svörum

Vel heppnað þing þar sem Arnar og Þorsteinn sátu fyrir svörum
433Sport
Í gær

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið