fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Heimir upptekinn á lokadegi gluggans – Fékk stórt nafn til Katar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 31. janúar 2019 19:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson, þjálfari Al Arabi í Katar, var heldur betur upptekinn á lokadegi félagaskiptagluggans.

Heimir tók við Al Arabi á síðasta ári en hann var áður landsliðsþjálfari Íslands við góðan orðstír.

Honum tókst að fá framherjann Wilfried Bony til félagsins í dag en hann gerir lánssamning við félagið út tímabilið.

Bony er fyrrum leikmaður Manchester City en hann hefur lítið getað með Swansea á tímabilinu og mátti fara annað.

Bony þekkir það þó vel að skora mörk og var mjög duglegur fyrir framan markið bæði með Swansea og Vitesse í Hollandi.

Hann verður samningslaus hjá Swansea í sumar og gæti því samið endanlega við Heimi og félaga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Ágúst Eðvald skoraði í fyrsta leik

Besta deildin: Ágúst Eðvald skoraði í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pabbinn sjaldan verið jafn stoltur og brast í grát er hann sá myndband af syni sínum – Sjáðu fallegt augnablik

Pabbinn sjaldan verið jafn stoltur og brast í grát er hann sá myndband af syni sínum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ótrúlegur metnaður hjá liði sem var að komast í næst efstu deild

Ótrúlegur metnaður hjá liði sem var að komast í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hvetur hann til að fara í minna lið en Manchester United – ,,Hann er á sama stað og Darwin Nunez“

Hvetur hann til að fara í minna lið en Manchester United – ,,Hann er á sama stað og Darwin Nunez“
433Sport
Í gær

Gibbs-White búinn að framlengja við Forest

Gibbs-White búinn að framlengja við Forest
433Sport
Í gær

Jesus orðaður við endurkomu heim

Jesus orðaður við endurkomu heim
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu Gyokores

Arsenal staðfestir komu Gyokores
433Sport
Í gær

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal