fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Fullyrða að Aron Einar fari til Katar eða Sádí-Arabíu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. janúar 2019 10:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enska götublaðinu The Sun mun Aron Einar Gunnarsson fara frá Cardiff næsta sumar þegar samningur hans er á enda.

Sagt er að Aron muni ganga til liðs við félag í Katar eða í Sádí-Arabíu eftir tímabilið.

Aron hefur lengi verið í herbúðum Cardiff en gengi liðsins hefur verið gott með hann innan vallar á þessu tímabili.

Aron hefur spilað 15 leiki í deildinni en hann missti af upphafi tímabilsins vegna meiðsla.

Aron hefur verið orðaður við Al-Arabi sem Heimir Hallgrímsson stýrir en Aron verður þrítugur á árinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Komið ‘Here we go’ á félagaskipti Diaz til Bayern

Komið ‘Here we go’ á félagaskipti Diaz til Bayern
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal undirbýr annað stórt tilboð eftir komu Gyokores

Arsenal undirbýr annað stórt tilboð eftir komu Gyokores
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Solskjær sagður ætla að gefa fyrrum leikmanni United óvænta líflínu

Solskjær sagður ætla að gefa fyrrum leikmanni United óvænta líflínu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefur sést með mörgum konum síðustu ár en byrjaði óvænt með æskuástinni á ný

Hefur sést með mörgum konum síðustu ár en byrjaði óvænt með æskuástinni á ný
Sport
Í gær

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu
433Sport
Í gær

Framlengir við Barcelona til 2030

Framlengir við Barcelona til 2030
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í fyrsta leiknum á nýjum KR-velli

Besta deildin: Jafnt í fyrsta leiknum á nýjum KR-velli
433Sport
Í gær

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“