fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Telur að Sala sé lifandi og sé fastur á eyju

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 29. janúar 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enn óvíst hvað varð um flugvélina sem framherjinn Emmanuel Sala var um borð í þann 21. janúar.

Sala var um borð ásamt flugmanninum David Ibbotson en þeir flugu frá Nantes í Frakklandi til Cardiff.

Flugvélin komst þó aldrei á leiðarenda og hefur verið leitað að farþegum hennar án árangurs.

Berenice Schkair, fyrrum kærasta Sala, trúir því að Sala sé enn á lífi og telur að hann sé fastur á eyju.

,,Ég verð að vona það að hann verði fundinn, og að hann sé enn á lífi. Hvar? Á eyju. Eins og fjölskylda hans hefur sagt, hann getur ekki bara horfið,“ sagði Schkair.

Nú er verið að leita að flugvélinni undir sjávarmáli en ekkert hefur fundist ennþá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Solskjær sagður ætla að gefa fyrrum leikmanni United óvænta líflínu

Solskjær sagður ætla að gefa fyrrum leikmanni United óvænta líflínu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hefur sést með mörgum konum síðustu ár en byrjaði óvænt með æskuástinni á ný

Hefur sést með mörgum konum síðustu ár en byrjaði óvænt með æskuástinni á ný
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fann sér kærustu sem er 11 árum yngri eftir tvö framhjáhöld á stuttum tíma

Fann sér kærustu sem er 11 árum yngri eftir tvö framhjáhöld á stuttum tíma
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjálfarinn sendur upp í stúku í æfingaleik – Viðurkennir að hafa farið yfir strikið

Þjálfarinn sendur upp í stúku í æfingaleik – Viðurkennir að hafa farið yfir strikið
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í fyrsta leiknum á nýjum KR-velli

Besta deildin: Jafnt í fyrsta leiknum á nýjum KR-velli
433Sport
Í gær

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“
433Sport
Í gær

Barcelona selur leikmann til Benfica

Barcelona selur leikmann til Benfica
433Sport
Í gær

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi