fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

David Beckham var að kaupa hlut í knattspyrnufélagi í dag: Hjálpar vinum sínum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. janúar 2019 11:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham hefur fest kaup á 10 prósenta hlut í Salford City sem stefnir á að komast upp í atvinnumannadeildirnar á Englandi.

Árangur 92 sem var saman hjá Manchester United hefur átt stóran hluta í félaginu í nokkur ár, um er að ræða Paul Scholes, Gary Neville, Phil Neville, Nicky Butt og Ryan Giggs.

Allir munu þeir eiga 10 prósenta hlut, með Beckham eiga þeir því 60 prósenta hlut. Fjárfestirinn, Peter Lim á áfram 40 prósenta hlut.

Beckham er að færast nær því að stofna félagið sitt á Miami og er því í dag eigandi af tveimur knattspyrnufélögum.

Árgangur 92 hefur byggt Salford City sem er í Manchester hratt upp og stefna á að komast í atvinnumannadeild innan tíðar. Kaup Beckham ganga í gegn um leið og enska sambandið gefur grænt ljóst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool
433Sport
Í gær

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum
433Sport
Í gær

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm