fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Robertson kemur Salah til varnar: Hann er ekki svona leikmaður

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. janúar 2019 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Robertson, leikmaður Liverpool, hefur komið liðsfélaga sínum Mohamed Salah til varnar.

Salah hefur verið í umræðunni undanfarið en talað er um að hann hendi sér of auðveldlega niður í vítateig mótherja.

Hann fékk vítaspyrnu í 1-0 sigri á Brighton um helgina en Robertson segir að það sé ekki sanngjarnt að ásaka sóknarmanninn um leikaraskap í hvert skipti sem hann fer niður.

,,Alltaf þegar þetta gerist þá skoðum við myndbandið og segjum: ,,Þetta er ekki dýfa,“ sagði Robertson.

,,Hann er ekki þannig leikmaður svo hversu oft mun þetta gerast? Ég var við vítateigslínuna og þetta var klárt víti.“

,,Ef fólk er byrjað að segja að Mo sé að fara niður of auðveldlega þá er það ekki sanngjarnt.“

,,Eins og gegn Arsenal þá var sparkað í hann þrisvar og þeir kvörtuðu samt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Everton áfram í efstu deild

England: Everton áfram í efstu deild
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Salah um rifrildið: ,,Ef ég tjái mig verður allt brjálað“

Salah um rifrildið: ,,Ef ég tjái mig verður allt brjálað“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir