fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Ronaldo heldur sínu striki þrátt fyrir ásakanir um nauðgun og hefndarklám

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. janúar 2019 12:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, einn besti íþróttamaður allra tíma hefur á síðustu mánuðum mátt liggja undir þungum ásökunum. Ronaldo er sakaður um nauðgun sem á að hafa átt sér stað árið 2009, þá sakar fyrrum ástkona hans um að vera geðveikan.

Hún segir Ronaldo ekki eðlilega persónu og að hann hóti henni því að setja myndir af henni naktri í umferð. Hefndarklám af verstu sort.

Ronaldo harðneitar öllum þessum sögum, lögreglan í Las Vegas vill fá lífsýni úr Ronaldo. Ástæðan er að Kathryn Mayorga segir Ronaldo hafa nauðgað sér árið 2009.

Meira:
Segir Ronaldo hóta því að birta hefndarklám af sér: Bauð henni fjármuni til að þegja
Þetta er konan sem sakar Cristiano Ronaldo um hrottalega nauðgun – „Ég reyndi að fara í burtu og hélt fyrir leggöngin“
Fyrrum ástkona Ronaldo segir hann geðsjúkling: Ætlar að að aðstoða konuna sem sakar hann um hrottalega nauðgun

Atvikið á að hafa átt sér stað nokkrum vikum áður en Ronaldo gekk í raðir Real Madrid. Mayorga hefur lagt fram gögn sem segja að Ronaldo hafi greitt fyrir henni að tjá sig aldrei um samskipti þeirra.

,,Þetta er einkamál hans, ég tala bara um fótbolta,“ sagði Max Allegri þjálfari Juventus og Ronaldo í dag.

Þessi slæma umræða hefur ekki áhrif á Ronaldo. ,,Hann hefur æft vel og fengið hvíld líka, við viljum spila alla þá 36 leiki sem við getum spilað það sem eftir er af tímabilinu. Ronaldo er klár í það.“

,,Ég vil ekki ræða einkalíf Ronaldo.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Tottenham og Arsenal – Mikið undir í stórleiknum

Byrjunarlið Tottenham og Arsenal – Mikið undir í stórleiknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“
433Sport
Í gær

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni
433Sport
Í gær

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina