fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
Fréttir

TF-SYN sótti bráðveikan sjúkling

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 9. janúar 2019 16:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neyðarlínan hafði samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar á ellefta tímanum í morgun og óskaði eftir því að bráðveikur maður í Ólafsvík yrði sóttur með þyrlu. TF-SYN, þyrla Landhelgisgæslunnar, tók á loft frá Reykjavík skömmu síðar og var ákveðið að sjúkrabíll færi til móts við þyrluna, vestan jökuls, vegna slæmra veðurskilyrða á Snæfellsnesi. Klukkan 11:34 lenti þyrlan við Hólavoga þar sem sjúklingurinn var fluttur yfir á hífingarbörur og færður um borð í þyrluna. TF-SYN flutti manninn á Landspítalann í Fossvogi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hannes ósáttur við vinnubrögð lögreglu eftir að rithöfundur braust inn til hans og stal af honum tölvu – „Allt málið var fáránlegt“

Hannes ósáttur við vinnubrögð lögreglu eftir að rithöfundur braust inn til hans og stal af honum tölvu – „Allt málið var fáránlegt“
Fréttir
Í gær

Bergþór barmar sér yfir fagnaðarlátum stjórnarliða – „„High five“ virtist gefið á línuna“

Bergþór barmar sér yfir fagnaðarlátum stjórnarliða – „„High five“ virtist gefið á línuna“