fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433

Petry ræddi við nokkra Íslendinga áður en hann samdi

Victor Pálsson
Mánudaginn 7. janúar 2019 18:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur samdi í dag við miðjumanninn Lasse Petry en hann kemur til félagsins frá Lyngby.

Petry spilaði lengst með Nordsjælland í Danmörku og lék með nokkrum Íslendingum þar.

Hann heyrði aðeins í þeim hljóðið áður en hann ákvað að taka skrefið til landsins.

,,Það var spennandi að fá símtalið. Ég þekkti íslenska boltann ekki of vel og ég talaði við marga leikmenn frá Íslandi sem ég hef spilað með áður,“ sagði Petry.

,,Þeir töluðu vel um landið og deildina. Ég spilaði með Rúnari Alexi Rúnarssyni, Guðmundi Þórarinssyni og Adami Erni Arnarsyni.“

,,Þeir sögðu mér aðeins um deildina og um Val. Ein af ástæðunum af hverju ég kom hingað er til að vinna deildina og komast eins langt og mögulegt í Evrópu.“

,,Ég er miðjumaður sem vill hafa boltann. Ég vil gefa sendingar og stjórna leiknum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sancho tjáir sig um framtíðina: ,,Ég bara hef ekki hugmynd“

Sancho tjáir sig um framtíðina: ,,Ég bara hef ekki hugmynd“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra
433Sport
Í gær

Nefnir augnablikið þegar Ten Hag missti klefann – ,,Hugsuðu að hann væri klikkaður“

Nefnir augnablikið þegar Ten Hag missti klefann – ,,Hugsuðu að hann væri klikkaður“
433Sport
Í gær

Klopp orðaður við endurkomu – Myndi taka að sér annað starf

Klopp orðaður við endurkomu – Myndi taka að sér annað starf