fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Warnock er brjálaður og hraunar yfir Liverpool: Þetta er til skammar

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. janúar 2019 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neil Warnock, stjóri Cardiff, er brjálaður út í bæði Liverpool og Nathaniel Clyne þessa stundina.

Warnock vildi mikið fá Clyne á láni frá Liverpool og var búinn að fá samþykki frá báðum aðilum.

Svo allt í einu samdi Clyne við Bournemouth á láni í gær og er Warnock hundfúll með þessi vinnubrögð.

,,Ég er mjög óánægður með Nathaniel Clyne og Liverpool,“ sagði Warnock.

,,Að sjá það í sjónvarpinu að hann sé farinn til Bournemouth þegar það er búið að lofa mér að hann sé minn leikmaður.“

,,Að mínu mati þá er þetta til skammar og það er enginn heiður þarna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal staðfestir komu Gyokores

Arsenal staðfestir komu Gyokores
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Í gær

Þráir ekkert meira en að snúa aftur til Englands

Þráir ekkert meira en að snúa aftur til Englands
433Sport
Í gær

Skýtur föstum skotum á Alonso – Hefði farið ef hann væri stjórinn í dag

Skýtur föstum skotum á Alonso – Hefði farið ef hann væri stjórinn í dag