fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Solskjær sýndi Alexis Sanchez hver er stjórinn á Old Trafford

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. janúar 2019 14:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez sneri aftur í byrjunarlið Manchester United í dag er liðið mætti Reading í enska deildarbikarnum.

Sanchez hefur undanfarnar vikur verið að glíma við meiðsli en fékk að byrja leikinn í dag.

Sílemaðurinn spilaði 64 mínútur í þægilegum 2-0 sigri en hann lagði upp annað markið á Romelu Lukaku.

Það vakti athygli þegar Sanchez var tekinn af velli þá fékk hann sér sæti þar sem Ole Gunnar Solskjær, stjóri United, situr vanalega.

Solskjær var ekki lengi að minna Sanchez á það og bað hann vinsamlegast um að færa sig neðar.

Skemmtilegt en myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Jafnt í fyrsta leiknum á nýjum KR-velli

Besta deildin: Jafnt í fyrsta leiknum á nýjum KR-velli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barcelona selur leikmann til Benfica

Barcelona selur leikmann til Benfica
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi
433Sport
Í gær

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“