fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Geir Þorsteinsson staðfestir framboð sitt – Ætlar að skáka Guðna

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 5. janúar 2019 12:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Geir Þorsteinsson hefur staðfest framboð sitt til formanns KSÍ. Þetta gerði hann í útvarpsþættinum Fótbolta.net á X977.

Geir lét af störfum fyrir tveimur árum sem formaður KSÍ. Þá taldi hann komið gott eftir langt starf, honum hefur snúist hugur.

Guðni Bergsson er formaður KSÍ í dag en hann hefur verið í starfi frá því að Geir lét af störfum.

,,Ég vil gera breytingar, við verðum að dreyfa valdinu,” sagði Geir á X977.

Guðni hefur átt í deilum við félög í efstu deildum og Geir sagður vera framboð þeirra. Geir neitaði því í viðtalinu, hann talaði þó þeirra máli í þættinum. Hann vill ekki fá inn yfirmann knattspyrnumála en talar um að laga þurfa mikið í íslenskum fótbolta.

Geir kveðst ætla að tryggja rekstrargrundvöll félaga í landinu, hann telur starf KSÍ ekki í góðum málum.

Geir var formaður í tíu ár, ársþing KSÍ fer fram 9 febrúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal staðfestir komu Gyokores

Arsenal staðfestir komu Gyokores
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Í gær

Þráir ekkert meira en að snúa aftur til Englands

Þráir ekkert meira en að snúa aftur til Englands
433Sport
Í gær

Skýtur föstum skotum á Alonso – Hefði farið ef hann væri stjórinn í dag

Skýtur föstum skotum á Alonso – Hefði farið ef hann væri stjórinn í dag