fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Gunni samloka að bugast: ,,Ég hef verið fokking betri“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 4. janúar 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enski boltinn er nokkurs konar sófaþjóðaríþrótt Íslendinga. Fáar ef nokkrar þjóðir hafa meiri áhuga á bresku boltasparki og flestir eiga sitt lið sem þeir styðja fram í rauðan dauðann. DV tók hús á nokkrum gallhörðum stuðningsmönnum og spurði þá hvernig þeim litist á tímabilið sem nú er í gangi.

Gunnar Sigurðarson, grínisti styðu Ipswich Town sem leikur í næst efstu deild en þar hefur liðið mátt dvelja lengi.

„Ástæða fyrir því er nokkuð óljós en benda má á að árin 1973 til 1983 var Ipswich næstsigursælasta lið ensku knattspyrnunnar á eftir Liverpool,“ sagði Gunnar við DV um málið en hann er oft þekktur undir nafinu Gunni samloka.

Gunnar er frá Ólafsvík og heilluðu litirnir í búningi liðsins hann einnig.

,,Svo eru búningarnir bláir og hvítir. Má nefna að það eru litir íslenska landsliðsins og Víkings frá Ólafsvík. Mér líst viðbjóðslega illa á tímabilið núna, sem er jafnframt versti árangur liðsins í 60 ár. Þá er árangur liðsins einnig sá versti í sögu Championship-deildarinnar. Þannig að ég hef verið fokking betri þegar kemur að knattspyrnumálum á Englandi. En annars hef ég sjaldan verið betri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jesus orðaður við endurkomu heim

Jesus orðaður við endurkomu heim
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum
433Sport
Í gær

Þurfa líklega að borga 163 milljónir í lögfræðikostnað – Allar líkur á að hann verði sýknaður

Þurfa líklega að borga 163 milljónir í lögfræðikostnað – Allar líkur á að hann verði sýknaður
433Sport
Í gær

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“
433Sport
Í gær

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“
433Sport
Í gær

Árni Vill æfir með KR

Árni Vill æfir með KR